Fólkið

Þórarinn Malmquist
arkitekt
GSM: +(354) 663-2293
Netfang: thorarinn[at]tendra.is

Jóhann Sigurðsson
arkitekt
GSM: +(354) 696-9905
Netfang: johann[at]tendra.is

1522-Typa_D_1

Jædergården

Lýsing

Stefnumótandi hönnun og verkefnaþróun á deiliskipulagsstigi þar sem kannað var breytt skipulag á lóð.  Markmiðið var að auka verðmæti verkefnisins með því nýta þau gæði sem fólgin eru í staðsetningu lóðarinnar betur.  Þetta er t.d. gert með því að veita fleiri íbúðum útsýni og styrkja tengsl bygginganna við græn svæði meðfram ánni.  
1522-Typa_D_6

Niðurstaða könnunarinnar sýndi að hægt var að staðsetja aðkomu og bílastæði götumegin við byggingarnar og halda grænum svæðum meðfram ánni allveg lausum við bílaumferð. Prinsippið gefur hefur töluverða hagræðingu í för með sér auk þess sem hægt er að fjölga stæðum og þar af leiðandi fjölda íbúða en á sama tíma er óhindrað útsýni frá öllum íbúðum tryggt. Byggingarmagn er áætlað um 10.000 m2 fyrir íbúðir og er gert ráð fyrir um 120-150 íbúðum á 6 byggingareitum. Í viðbót við þetta er svo gert ráð fyrir bílakjalla fyrir allar byggingarnar.

Upplýsingar

Heiti verks Jædergården – Fýsileikakönnun
Heimilisfang Ålgård, Noregi
Verkkaupi Masiv Eiendom
Hönnuður Jóhann Sigurðsson stýrði verkinu fyrir Batteríið Arkitekta
Stærð m² 10.000 m²