Jædergården

Heiti verksJædergården – Fýsileikakönnun
HeimilisfangÅlgård, Noregi
Verkkaupi Masiv Eiendom
HönnuðurJóhann Sigurðsson stýrði verkinu fyrir Batteríið Arkitekta
Stærð10.000 m²

Stefnumótandi hönnun og verkefnaþróun á deiliskipulagsstigi þar sem kannað var breytt skipulag á lóð.  Markmiðið var að auka verðmæti verkefnisins með því nýta þau gæði sem fólgin eru í staðsetningu lóðarinnar betur.  Þetta er t.d. gert með því að veita fleiri íbúðum útsýni og styrkja tengsl bygginganna við græn svæði meðfram ánni.  

Niðurstaða könnunarinnar sýndi að hægt var að staðsetja aðkomu og bílastæði götumegin við byggingarnar og halda grænum svæðum meðfram ánni allveg lausum við bílaumferð. Prinsippið gefur hefur töluverða hagræðingu í för með sér auk þess sem hægt er að fjölga stæðum og þar af leiðandi fjölda íbúða en á sama tíma er óhindrað útsýni frá öllum íbúðum tryggt. Byggingarmagn er áætlað um 10.000 m2 fyrir íbúðir og er gert ráð fyrir um 120-150 íbúðum á 6 byggingareitum. Í viðbót við þetta er svo gert ráð fyrir bílakjalla fyrir allar byggingarnar.