SÓLEYJARIMI
Verkheiti:SkipulagssamkeppniStaðsetning:SóleyjarimiStærð:12.800 m2Fjöldi íbúða:89 stk.Verkkaupi:Reykjavíkurborg Samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um nýjan hverfishluta við Sóleyjarima í Grafarvogi. Hverfishlutinn samanstendur af tveimur þyrpingum húsa sem tengjast eða yfirlappa hvor aðra og búa til nokkurs konar þorp með fjölbreyttum og skjólgóðum garðrýmum á milli húsanna þar sem mannlíf getur...