• All
  • Atvinnuhúsnæði
  • Íbúðarhúsnæði
  • Opinberar byggingar
  • Tendra

SÓLEYJARIMI

Verkheiti:SkipulagssamkeppniStaðsetning:SóleyjarimiStærð:12.800 m2Fjöldi íbúða:89 stk.Verkkaupi:Reykjavíkurborg Samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um nýjan hverfishluta við Sóleyjarima í Grafarvogi. Hverfishlutinn samanstendur af tveimur þyrpingum húsa sem tengjast eða yfirlappa hvor aðra og búa til nokkurs konar þorp með fjölbreyttum og skjólgóðum garðrýmum á milli húsanna þar sem mannlíf getur...

ÁSHAMAR LEIKSKÓLI

Samkeppni á alútboðsformi um nýjan leikskóla við Áshamar í Hafnarfirði. Tillagan er unnin í samvinnu við Ístak og Eflu. Leikskólinn verður staðsettur í suðurjaðri byggðarinnar á fallegum stað undir hamri og umlukinn hrauni. Um er að ræða 6 deilda leikskóla fyrir allt...

Grein um Tendra í Scan Magazine

SCANDINAVIAN DESIGN ARCHITECTS Tendra Arkitektúr offers a lot more than Icelandic folklore and functional cohousing By John Sempill At Icelandic architecture firm Tendra Arkitektúr, building is more than simply putting up houses. Its unique approach offers solutions to the growing number of collective challenges we face. “We are not...

Skarfabakki

Skarfabakki, ný farþegamiðstöð og fjölnotahús. Vinningstillaga úr samkeppni Faxaflóahafna. Byggingin verður BREEAM vottuð. Skarfabakki er samstarfsverkefni arkitektastofanna Tendra, Grímu og A2F undir nafninu BROKKR og er unnið í samstarfi við VSÓ, Trivium og ÍAV. Markmiðið er að hanna fjölnota byggingu sem nýtist...

Brúsastaðir einbýlishús

Brúsastaðir Nýtt hús á gömlum grunni að Brúsastöðum í Hafnarfirði. Í þessu verkefni var hæð úr krosslímdum timbureiningum bætt ofan á núverandi hús.   Ákveðið var að fara umhverfisvænu leiðina og leyfa skel gamla hússins að halda sér í stað þess að rífa hana.   Stálsúlur hjálpa gamla...