• All
  • Atvinnuhúsnæði
  • Íbúðarhúsnæði
  • Opinberar byggingar
  • Tendra

Domkirkeplassen

Markmið endurhönnunar: Breytingar á fyrirkomulagi og alhliða endurnýjun sem fólst í því að koma fyrir kaffihúsi og banka. Byggingin fékk viðurkenningu 1966 frá A. C. Houens fond som telst meðal virtustu verðlauna innan arkitektúrs og byggingarlistar. Byggingin er friðuð og hefur mikið sögulegt...

Soleglad

Hér höfum við lagt áherslu á bjartar gegnumgangandi íbúðir, nokkuð sem gefur þá upplifun að íbúðirnar séu stærri en þær eru. Stórir gluggar bjóða árstíðunum, birtunni og mikilfenglegu útsýninu í heimsókn. Byggingin trappast, sem gerir það að verkum að hún virkar léttari, sólin kemst fyrr...

High5 íþrótta- menntaskóli

High5 er íþróttamenntaskóli fyrir Wang afreksíþróttir sem var byggður við enda Stavangerhallen á mjög lítilli lóð. Takmarkanir vegna stærðar lóðar og kostnaðar leiddi til afar einfaldrar og hagnýtrar byggingar úr forsteyptum einingum sem ber skólalóðina á þakinu, líkt og kórónu. Heiti verks High5StaðsetningStavanger, NoregiVerkkaupi ...

40Femti BB1-2 Íbúðir

Götureitur í miðbæ Sola í Noregi. Samanlegt um 140 íbúðir á reitnum, 2.500m2 af verslun og þjónustu, auk bílakjallara. Lögð var áhersla á skjólgóðan sameiginlegan garð sem gegnir einnig hlutverki sem nokkurs konar almenninsgarður fyrir Sola sem tengir saman ólíka hluta miðbæjarins. Þannig glæðir...

40Femti BF2 Verslanir og íbúðir

Götureitur í miðbæ Sola í Noregi. Samanlegt um 140 íbúðir á reitnum, 2.500m2 af verslun og þjónustu, auk bílakjallara. Lögð var áhersla á skjólgóðan sameiginlegan garð sem gegnir einnig hlutverki sem nokkurs konar almenninsgarður fyrir Sola sem tengir saman ólíka hluta miðbæjarins. Þannig glæðir...