201 Smári – A10

A10 samanstendur af þremur íbúðarhúsum með samtals 80 íbúðum og sameiginlegri bílageymslu neðanjarðar. Byggingarnar eru ætlaðar mismunandi kaupendahópum og eru því af fjölbreytilegri stærð, frá 35m2 til 115 m2. Allar íbúðirnar eru með svölum/verönd sem snúa að sameiginlegum garði. Götumyndin er innblásin af þéttri byggð sem er dæmigerð fyrir svæði nálægt miðbænum.

Ljósmyndir: @Nanne Springer

Verkefni201 Smári – A10
StaðsetningSunnusmári, Kópavogur, Island
VerkkaupiKlasi ehf
Stærð8000m2
Fjöldi íbúða80
Byggingarár2020