Soleglad
Heiti verks | |
Heimilisfang | |
Verkkaupi | |
Hönnuður | |
Stærð | |
Staða | |
Verklok |
Hér höfum við lagt áherslu á bjartar gegnumgangandi íbúðir nokkuð sem gefur upplifun af stærri íbúðir. Stórir gluggar bjóða árstíðunum og birtunni og mikilfenglegu útsýninu í heimsókn.
Byggingin trappast sem gerir það að verkum að hún virkar léttari, sólin kemst fyrr inn í garðinn á morgnanna og vindurinn smýgur áreynslulaust fram hjá. Þetta byggingarlag gerir það líka að verkum að fleiri íbúðir fá „penthouse“ gæði með stórum svölum sem verða nokkurs konar framlenging á íbúðinni. Aðrar svalir eru almennt stærri en gengur og gerust og skil veggir úr timbri á milli svalanna skapa bæði skjól gegn bæði vindi og innsýn.
Íbúðunum fylgir sameiginlegur garðskáli þar sem íbúar geta haldið veislur eða fundi. Einnig fylgir gestaíbúð sem íbúar geta fengið lánaða þegar gesti ber að garði.