Skipulag í Gufunesi

Hugmyndaleit um skipulag í GufunesiNý byggð við sjávarsíðuna Höfundar; Tendra, Mad, Mud og NomadSamkeppnistillaga 2021Leiðarstef tillögunnar var að styrkja þau gæði sem fyrir eru og flétta þau inn í byggðina; strandsvæðinu og gömlum byggingum. Með því að framlengja strandsvæðið og tilheyrandi gæðum upp á milli húsanna...

Heilsuþorp HNLFÍ

Stígandi - framtíðarsýn heilsuþorps HNLFÍ Samkeppnistillaga 2020 um endurbætta heislustofnun, heilsudvalarstað og heilsulind í Hveragerði.Tillagan er unnin í samstarfi við MAD arkitekter. Aðalhugmynd tillögunnar byggist á því að skapa þorp sem byggir að hluta til á þeim grunnum bygginga sem verða rifnar. Á milli bygginga eru gróðurhús...

201 Smári – A10

Heiti verks 201 Smári – A10HeimilisfangSunnusmári, Kópavogur, IslandVerkkaupi Klasi ehfStærð8000m2StaðaÍ bygginguVerklok2020 A10 samanstendur af samtals 80 íbúðum í þremur byggingum með sameiginlegum bílakjallara. Íbúðirnar eru ætlaðar ólíkum markhópum og því eru þær mjög mismunandi að stærð og gerð (35-115m2). Allar íbúðir hafa...

Raðhús á Kvistavöllum

Heiti verksKvistavellir - raðhúsStaðsetningKvistavellir 10,12,14 og 16, Hafnarfjörður, ÍslandVerkkaupiER-húsStærðRaðhús með 4 íbúðum, hver íbúðareining er 120m2Staða / VerklokByggt 2018 Raðhús á einni hæð með fjórum íbúðum, staðsteypt, steinað að utan. ...

Soleglad

Heiti verks HeimilisfangVerkkaupi Hönnuður StærðStaðaVerklok Hér höfum við lagt áherslu á bjartar gegnumgangandi íbúðir nokkuð sem gefur upplifun af stærri íbúðir. Stórir gluggar bjóða árstíðunum og birtunni og mikilfenglegu útsýninu í heimsókn. Byggingin trappast sem gerir það að verkum að hún virkar léttari, sólin kemst...