201 Smári – A10

Verkefni201 Smári – A10StaðsetningSunnusmári, Kópavogur, IslandVerkkaupiKlasi ehfStærð8000m2Byggingarár2020 A10 samanstendur af þremur íbúðarhúsum með samtals 80 íbúðum og sameiginlegri bílageymslu neðanjarðar. Byggingarnar eru ætlaðar mismunandi kaupendahópum og eru því af fjölbreytilegri stærð, frá 35m2 til 115 m2. Allar íbúðirnar eru með svölum/verönd sem snúa að sameiginlegum garði....

Skipulag í Gufunesi

Hugmyndaleit um skipulag í GufunesiNý byggð við sjávarsíðuna Höfundar; Tendra, Mad, Mud og NomadSamkeppnistillaga 2021Leiðarstef tillögunnar var að styrkja þau gæði sem fyrir eru og flétta þau inn í byggðina; strandsvæðinu og gömlum byggingum. Með því að framlengja strandsvæðið og tilheyrandi gæðum upp á milli húsanna...

Heilsuþorp HNLFÍ

Stígandi - framtíðarsýn heilsuþorps HNLFÍ Samkeppnistillaga 2020 um endurbætta heislustofnun, heilsudvalarstað og heilsulind í Hveragerði.Tillagan er unnin í samstarfi við MAD arkitekter. Aðalhugmynd tillögunnar byggist á því að skapa þorp sem byggir að hluta til á þeim grunnum bygginga sem verða rifnar. Á milli bygginga eru gróðurhús...

Raðhús á Kvistavöllum

Heiti verksKvistavellir - raðhúsStaðsetningKvistavellir 10,12,14 og 16, Hafnarfjörður, ÍslandVerkkaupiER-húsStærðRaðhús með 4 íbúðum, hver íbúðareining er 120m2Staða / VerklokByggt 2018 Raðhús á einni hæð með fjórum íbúðum, staðsteypt, steinað að utan. ...