SÓLEYJARIMI

Verkheiti:SkipulagssamkeppniStaðsetning:SóleyjarimiStærð:12.800 m2Fjöldi íbúða:89 stk.Verkkaupi:Reykjavíkurborg Samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um nýjan hverfishluta við Sóleyjarima í Grafarvogi. Hverfishlutinn samanstendur af tveimur þyrpingum húsa sem tengjast eða yfirlappa hvor aðra og búa til nokkurs konar þorp með fjölbreyttum og skjólgóðum garðrýmum á milli húsanna þar sem mannlíf getur...

Brúsastaðir einbýlishús

Brúsastaðir Nýtt hús á gömlum grunni að Brúsastöðum í Hafnarfirði. Í þessu verkefni var hæð úr krosslímdum timbureiningum bætt ofan á núverandi hús.   Ákveðið var að fara umhverfisvænu leiðina og leyfa skel gamla hússins að halda sér í stað þess að rífa hana.   Stálsúlur hjálpa gamla...

ÁSHAMAR ÍBÚÐIR

Um er að ræða fjögur Svansvottuð fjölbýlishús við Áshamar í Hafnarfirði, alls 79 íbúðir auk bílakjallara. Einnig verður þjónusta á jarðhæð. Byggingarnar standa í fallegu hrauni og er áhersla á að allar íbúðir njóti útsýnis yfir hraunið. Orkunotkun verður lágmörkuð með góðri...

Kynslóðahús í Dalaþingi

Kynslóðahús fyrir fjórar kynslóðir í Kópavogi.  Í húsinu eru fjórar íbúðareiningar af mismunandi stærð auk sameiginlegs fjölnotarýmis í miðju hússins. Fjölnotarýmið nýtist sem borðstofa fyrir sameiginlega kvöldverði með stórfjölskyldunni, karókí eða annað, á svipaðan hátt og alrými langhúsa gerðu á sínum tíma. Stærð...

201 Smári – A10

A10 samanstendur af þremur íbúðarhúsum með samtals 80 íbúðum og sameiginlegri bílageymslu neðanjarðar. Byggingarnar eru ætlaðar mismunandi kaupendahópum og eru því af fjölbreytilegri stærð, frá 35m2 til 115 m2. Allar íbúðirnar eru með svölum/verönd sem snúa að sameiginlegum garði. Götumyndin er innblásin af þéttri byggð...