201 SMÁRI

Þetta er verkefni sem við höfum verið að vinna að undanfarna mánuði. Fyrst í frumhönnun og ímyndarvinnu og síðan í stýrihönnun og markaðsráðgjöf. ...

Sola 40Femti

Heiti verks Sola 40-femti Staðsetning Sola, Noregi Verkkaupi Masiv eiendom AS Staða Í söluferli Verklok 1. áfangi 2017 Verkefnaþróun og hönnun á götureit í Sola sem er í nágrenni Stavanger. Frumhönnun allra áfanga er lokið og...

Stasjonen

Verslunarmiðstöð og íbúðir Stasjonen er staðsett í Ålgård í Gjesdal kommune, skammt frá Stavanger. Um er að ræða tveggja hæða viðbyggingu við núverandi verslunarmiðstöð, endurgerð núverandi verslunarmiðstöðvar. Á þriðju til sjöttu hæð verða allt að 160 íbúðir þegar öllum áföngum er lokið. Tendra er nú að leggja...