Skarfabakki

Skarfabakki, ný farþegamiðstöð og fjölnotahús. Vinningstillaga úr samkeppni Faxaflóahafna. Byggingin verður BREEAM vottuð. Skarfabakki er samstarfsverkefni arkitektastofanna Tendra, Grímu og A2F undir nafninu BROKKR og er unnið í samstarfi við VSÓ, Trivium og ÍAV. Markmiðið er að hanna fjölnota byggingu sem nýtist...

ÁSHAMAR ÍBÚÐIR

Um er að ræða fjögur Svansvottuð fjölbýlishús við Áshamar í Hafnarfirði, alls 79 íbúðir auk bílakjallara. Einnig verður þjónusta á jarðhæð. Byggingarnar standa í fallegu hrauni og er áhersla á að allar íbúðir njóti útsýnis yfir hraunið. Orkunotkun verður lágmörkuð með góðri...

Höfuðstöðvar BYKO í Breidd

Höfuðstöðvar BYKO í Breiddinni.Nýtt skrifstofuhúsnæði úr CLT einingum og endurgerð á eldra húsnæði. Byggingin er í BREEAM umhverfisvottunarferli. Heiðarleiki hefur verið leiðarljós í efnisvali. Byggingarefni eins og bárujárn, timbur og sjónsteypa er óður til íslenskrar byggingarsögu en undirstrikar jafnframt hlutverk BYKO sem efnissala á undanförnum...

40 femti BF3  Verslanir og íbúðir

Götureitur í miðbæ Sola í Noregi. Samanlegt um 140 íbúðir á reitnum, 2.500m2 af verslun og þjónustu, auk bílakjallara. Lögð var áhersla á skjólgóðan sameiginlegan garð sem gegnir einnig hlutverki sem nokkurs konar almenninsgarður fyrir Sola sem tengir saman ólíka hluta miðbæjarins. Þannig glæðir...

SR-Bank í Oslo

Nýtt 450m2 útibú fyrir SR-Bank í Ensjø. Verkefnið fólst í að þróa nýtt konsept fyrir ásýnd og fyrirkomulag bankaútibússins. Innanhúss – og innréttingahönnun ásamt húsgagnavali. Útibúið var tekið í notkun árið 2022. Heiti verks:SR-Bank Staðsetning:Ensjø, OsloStærð:450m2Verkkaupi:SR-BankVerklok:2022 ...