Skarfabakki
Skarfabakki, ný farþegamiðstöð og fjölnotahús. Vinningstillaga úr samkeppni Faxaflóahafna. Byggingin verður BREEAM vottuð. Skarfabakki er samstarfsverkefni arkitektastofanna Tendra, Grímu og A2F undir nafninu BROKKR og er unnið í samstarfi við VSÓ, Trivium og ÍAV. Markmiðið er að hanna fjölnota byggingu sem nýtist...