SR-Bank í Oslo

Nýtt 450m2 útibú fyrir SR-Bank í Ensjø, Osló. Verkefnið fólst í að þróa nýtt konsept fyrir ásýnd og fyrirkomulag bankaútbússins. Innanhúss – og innréttingahönnun ásamt húsgagnavali. Útibúið var tekið í notkun árið 2022. ...

Skipulag í Gufunesi

Hugmyndaleit um skipulag í GufunesiNý byggð við sjávarsíðuna Höfundar; Tendra, Mad, Mud og NomadSamkeppnistillaga 2021Leiðarstef tillögunnar var að styrkja þau gæði sem fyrir eru og flétta þau inn í byggðina; strandsvæðinu og gömlum byggingum. Með því að framlengja strandsvæðið og tilheyrandi gæðum upp á milli húsanna...

Domkirkeplassen

Heiti verks DomkirkeplassenHeimilisfangSpareBank 1 SR-Bank, Domkirkeplassen 1Byggt1959Upprunalegur hönnuðurGert Walter Thuesen og Herman TufteVerkkaupiSpareBank 1 SR-Bank Markmið endurhönnunar: Breytingar á fyrirkomulagi og alhliða endurnýjun sem fólst í því að koma fyrir kaffihúsi og banka. Byggingin fékk viðurkenningu 1966 frá A. C. Houens fond som telst...

Oceaneering

Verkefnið var að gera hagkvæmniskönnun og einföld frumdrög að nýjum höfuðstöfðum Oceaneering i Stavanger. Frumdrögin voru hluti af tilboði verktakans Lothe Bygg AS um lóð og byggingu nýrra höfuðstöðva fyrir alþjóðafyrirtækið Oceaneering i Stavanger....