Kjerrberget ungdomsskole

Skólinn var byggður á árunum 2019-21 og tekin í notkun haustið 2021. Skólinn er byggður fyrir 420 nemendur en hefur svigrúm til þess að rúma allt að  630 nemendur. Rúmgóður fjölnotasalur er hjarta hússins þar sem allir nemendur skólans geta sameinast í, á samkomum skólans. Skólinn er...

Heilsuþorp HNLFÍ

Stígandi - framtíðarsýn heilsuþorps HNLFÍ Samkeppnistillaga 2020 um endurbætta heislustofnun, heilsudvalarstað og heilsulind í Hveragerði.Tillagan er unnin í samstarfi við MAD arkitekter. Aðalhugmynd tillögunnar byggist á því að skapa þorp sem byggir að hluta til á þeim grunnum bygginga sem verða rifnar. Á milli bygginga eru gróðurhús...

High5 íþrótta- menntaskóli

Heiti verks High5StaðsetningStavanger, NoregiVerkkaupi SV BetongStærð 4226 m2StaðaFramkvæmdum lokiðVerklok2019 High5 er íþróttamenntaskóli fyrir Wang afreksíþróttir sem byggður við enda Stavangerhallen á mjög lítill lóð. Takmarkanir vegna stærðar lóðar og kostnaðar leiddi til afar einfaldrar og hagnýtrar byggingar úr forsteyptum einingum sem ber skólalóðina á...

Sola Turnhall

Heiti verksSola TurnhallStaðsetningÅsenvegen 68, Sola, Stavanger, NoregurVerkkaupiMasiv Bygg ASStærð2750m2Staða / verklokFyrsta áfanga lauk 2019. Áfangi 2 er í byggingu. Fimleikafélagið Sola Turn fékk sín eigin húsakynni í maí 2019. Þetta er eina sérhæfða fimleikahúsið í hverfinu. Ytri byrgði byggingarinnar er úr forsteyptum einingum en þakið er...