40 femti BF3  Verslanir og íbúðir

Heiti verks:40femti BF3  - Verslanir og íbúðirStaðsetning:Solakrossvegen 3, SolaStærð:ca. 2.700m2 auk bílakjallaraFjöldi íbúða:17Verkkaupi:Masiv bygg AS ...

40femti BB3 Íbúðir

Heiti verks:40femti BB3  - íbúðirStaðsetning:Sandesletta 25, SolaStærð:ca. 1.800m2 auk bílakjallaraFjöldi íbúða:16Verkkaupi:Masiv bygg AS ...

SR-Bank í Oslo

Nýtt 450m2 útibú fyrir SR-Bank í Ensjø, Osló. Verkefnið fólst í að þróa nýtt konsept fyrir ásýnd og fyrirkomulag bankaútbússins. Innanhúss – og innréttingahönnun ásamt húsgagnavali. Útibúið var tekið í notkun árið 2022. ...

Skipulag í Gufunesi

Hugmyndaleit um skipulag í GufunesiNý byggð við sjávarsíðuna Höfundar; Tendra, Mad, Mud og NomadSamkeppnistillaga 2021Leiðarstef tillögunnar var að styrkja þau gæði sem fyrir eru og flétta þau inn í byggðina; strandsvæðinu og gömlum byggingum. Með því að framlengja strandsvæðið og tilheyrandi gæðum upp á milli húsanna...

Kjerrberget ungdomsskole

Skólinn var byggður á árunum 2019-21 og tekin í notkun haustið 2021. Skólinn er byggður fyrir 420 nemendur en hefur svigrúm til þess að rúma allt að  630 nemendur. Rúmgóður fjölnotasalur er hjarta hússins þar sem allir nemendur skólans geta sameinast í, á samkomum skólans. Skólinn er...