High5 íþrótta- menntaskóli

Heiti verks High5
StaðsetningStavanger, Noregi
Verkkaupi SV Betong
Stærð 4226 m2
StaðaFramkvæmdum lokið
Verklok2019

High5 er íþróttamenntaskóli fyrir Wang afreksíþróttir sem byggður við enda Stavangerhallen á mjög lítill lóð. Takmarkanir vegna stærðar lóðar og kostnaðar leiddi til afar einfaldrar og hagnýtrar byggingar úr forsteyptum einingum sem ber skólalóðina á þakinu, líkt og kórónu.