Hlutverk

Hjá Tendra arkitektum einsetjum við okkur að móta manneskjuleg og sjálfbær rými sem stuðla að blómlegu samfélagi, jafnt innan sem utan bygginga. Við leitum stöðugt leiða til að vera framsækin og umhverfisvæn, þar sem nýsköpun og ábyrgð gagnvart umhverfi og fólki er í forgrunni. Með hugmyndaauðgi, traustum faglegum grunni og virku samtali við samfélagið tökum við þátt í að skapa umgjörð sem eflir tengsl milli fólks, bygginga og umhverfis.

Reynsla

Við hjá Tendra höfum áralanga reynslu af hönnun mannvirkja. Við leggjum okkur fram við að skilja starfsumhverfi viðskiptavina okkar og getum þannig betur aðstoðað þá við að skapa aukin verðmæti og finna bestu lausnirnar hverju sinni.

Á undanförnum árum höfum við hannað hundruð íbúða á Íslandi og í Noregi en stór hluti þeirra hafa verið það sem kalla má litlar en vel nýttar íbúðir.
Nýjar vinnuaðferðir

Við söfnum markvisst upplýsingum um þarfir húsnæðiskaupenda og notum þær til að búa til lausnir sem þörf er fyrir. Sú vissa að það sé þörf fyrir vöruna dregur úr áhættu þróunaraðilans.

Við vinnum straumlínulaga (lean)
  • Röng stefna er leiðrétt jafnóðum
  • Minni sóun
  • Hönnunar- og þróunartími styttist
  • Lægri kostnaður
Við bjóðum upp á:
  • Neytendadrifna íbúðahönnun
  • Aðstoð við markaðssetningu íbúðahúsnæðis
  • Gerð neytendakannana og markhópagreininga
  • Hagkvæmnisathuganir (feasibility studies)
  • Ráðgjöf við þróun lóða
  • Alhliða arkitektahönnun
Starfsfólk

Eva Sigvaldadóttir

Arkitekt FAÍ
Netfang: eva@tendra.is
Sími: (+354) 843 8728

Lárus Guðmarsson

Arkitekt FAÍ
Netfang: larus@tendra.is
Sími: (+354) 847 4730

Þorleifur Eggertsson

Arkitekt FAÍ
Netfang: tolli@tendra.is
Sími: (+354) 691 9115

Jóhann Sigurðsson

Arkitekt FAÍ
Framkvæmdastjóri – Ísland
Netfang: johann@tendra.is
Sími: (+354) 696 9905

Marco Ekkel

Byggingafræðingur
Framkvæmdastjóri – Noregur
Netfang: marco@tendra.is
Sími: (+47) 41 300 898

Þórarinn Malmquist

Arkitekt FAÍ
Netfang: thorarinn@tendra.is
Sími: (+354) 663 2293

Laufey Björg Sigurðardóttir

Arkitekt FAÍ
Netfang: laufey@tendra.is
Sími: (+354) 694 9748

Sigurlín Rós Steinbergsdóttir

Arkitekt
Netfang: sigurlin@tendra.is
Sími: (+46) 763 257 605

Þórunn Eva Ármann

Byggingafræðingur
Netfang: thorunn@tendra.is
Sími: (+354) 841 9811