Brúsastaðir einbýlishús

Brúsastaðir

Nýtt hús á gömlum grunni að Brúsastöðum í Hafnarfirði. Í þessu verkefni var hæð úr krosslímdum timbureiningum bætt ofan á núverandi hús.   Ákveðið var að fara umhverfisvænu leiðina og leyfa skel gamla hússins að halda sér í stað þess að rífa hana.   Stálsúlur hjálpa gamla húsinu að bera byrðina. 

Í stofunni er stór setgluggi sem gerir útsýninu út á hafið góð skil.

Myndir María Krista og Börkur Jónsson

Innanhúshönnun María Krista

Verkefni:Brúsastaðir, einbýlishús
Staðsetning:Álftanes
Stærð:190 m2 (þar af ca. 100m2 viðbygging)
Verkkaupi:Einkaaðili
Verklok:2023