jan
17
2022
0 Comments
in Atvinnuhúsnæði, Tendra
Domkirkeplassen
Markmið endurhönnunar: Breytingar á fyrirkomulagi og alhliða endurnýjun sem fólst í því að koma fyrir kaffihúsi og banka.
Byggingin fékk viðurkenningu 1966 frá A. C. Houens fond som telst meðal virtustu verðlauna innan arkitektúrs og byggingarlistar. Byggingin er friðuð og hefur mikið sögulegt gildi auk þess að vera táknmynd fyrir torgið í Stavanger.
Verkefnið var unnið í náinni samvinnu við verkkaupa og borgarminjavörð. Við endurnýjunina fundust ýmsir gleymdir og faldir byggingarhlutar („element“) með arkitektónísk gæði sem voru færð aftur í dagsljósið og til fyrri dýrðar.
Heiti verks | Domkirkeplassen |
Heimilisfang | SpareBank 1 SR-Bank, Domkirkeplassen 1, Stavanger |
Byggt | 1959 |
Uppr.legur hönnuður | Gert Walter Thuesen og Herman Tufte |
Stærð | 3000m2 |
Verkkaupi | SpareBank 1 SR-Bank |
Lok verks | 2019 |
![](https://i0.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2001-20-Banksal.jpg?resize=960%2C720)
![](https://i0.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2005-20-Banksal.jpg?resize=480%2C625)
![](https://i0.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2012-20-Banksal.jpg?resize=960%2C720)
![](https://i2.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2015-20-Banksal.jpg?fit=1024%2C768)
![](https://i0.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2017-20-Banksal.jpg?resize=960%2C720)
![](https://i0.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2023-20-Messanin-20Kaffe.jpg?resize=960%2C720)
![](https://i0.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2024-20-Messanin-20uformell-20møte.jpg?resize=960%2C720)
![](https://i0.wp.com/www.tendra.is/wp-content/uploads/Domkirkeplassen-2025-20-Messanin-20Kantine.jpg?resize=960%2C720)