Einbýlishús úr gámum

Tillaga að einbýlishúsi úr endurnýttum efnum. Megin burðarvirki hússins var úr gámum sem var raðað í kringum miðrými með arin. Tillagan var unnin árið 2017.