ágú
28
2023
0 Comments
ÁSHAMAR ÍBÚÐIR
Um er að ræða fjögur Svansvottuð fjölbýlishús við Áshamar í Hafnarfirði, alls 79 íbúðir auk bílakjallara. Einnig verður þjónusta á jarðhæð.
Byggingarnar standa í fallegu hrauni og er áhersla á að allar íbúðir njóti útsýnis yfir hraunið. Orkunotkun verður lágmörkuð með góðri vélrænni loftræsingu, auk þess sem áhersla er lögð á góða hljóðvist og hagkvæma nýtingu dagsbirtu. Þá eru byggingarefni, ferlar og eftirlit samkvæmt kröfum Svansins.
Verkheiti: | Áshamar íbúðir |
Staðsetning: | Áshamar 42-48 |
Stærð: | 9.500 m2 |
Fjöldi íbúða: | 79 |
Verkkaupi: | Hamravellir |
Verklok: | Áætluð 2025. Fyrsti áfangi er kominn í sölu. |