Heidrun Hagen – Microíbúðir

Heiti verkefnisHeidrun Hagen-Forprosjekt
Jåttåvågveien 7
VerkkaupiKruse Smith / Link arkitektur
HönnuðurJóhann Sigurðsson
Stærð900m² / 56 íbúðir
Verklok 2015

Heidrun Hagen er 56 íbúða, fjögurra hæða fjölbýli sem samanstendur af tveimur byggingarhlutum. Aðkoma að íbúðunum liggur um brýr á milli byggingarhlutanna en þær eru formaðar þannig að þær liggja ekki upp að byggingunum. Það gefur aukið næði, auk þess sem opin hleypa dagsbirtu niður allar hæðirnar. Stórir gluggar gefa tilfinningu fyrir stóru og björtu rými í litlum íbúðunum.