Höfuðstöðvar BYKO í Breidd

Höfuðstöðvar BYKO í Breiddinni.
Nýtt skrifstofuhúsnæði úr CLT einingum og endurgerð á eldra húsnæði. Byggingin er í BREEAM umhverfisvottunarferli. Heiðarleiki hefur verið leiðarljós í efnisvali. Byggingarefni eins og bárujárn, timbur og sjónsteypa er óður til íslenskrar byggingarsögu en undirstrikar jafnframt hlutverk BYKO sem efnissala á undanförnum áratugum.

Heiti verks:Höfuðstöðvar BYKO í Breidd
Staðsetning:Skemmuvegur 2a, Kópavogur
Stærð:Nýbygging 2.300 m2, alls um 3.300 m2
Verkkaupi:Smáragarður ehf
Áætluð verklok:Turn 1. áfangi 2023, 2. áfangi 2024