jan
01
2019
0 Comments
Sola Turnhall
Fimleikafélagið Sola Turn fékk sín eigin húsakynni í maí 2019. Þetta er eina sérhæfða fimleikahúsið í hverfinu. Ytra byrði byggingarinnar er úr forsteyptum einingum en þakið er timburgrind klædd álplötum.
Húsið hafði mikla þýðingu fyrir fimleikafélagið og hefur nú verið hafist handa við byggingu viðbótarsalar á lóðinni.
eiti verks | Sola Turnhall |
Staðsetning | Åsenvegen 68, Sola, Stavanger, Noregur |
Verkkaupi | Masiv Bygg AS |
Stærð | 2750m2 |
Staða / verklok | Fyrsta áfanga lauk 2019. Öðrum áfanga á að ljúka 2024 |






