SR-Bank í Oslo

Nýtt 450m2 útibú fyrir SR-Bank í Ensjø. Verkefnið fólst í að þróa nýtt konsept fyrir ásýnd og fyrirkomulag bankaútibússins. Innanhúss – og innréttingahönnun ásamt húsgagnavali. Útibúið var tekið í notkun árið 2022.

Heiti verks:SR-Bank
Staðsetning:Ensjø, Oslo
Stærð:450m2
Verkkaupi:SR-Bank
Verklok:2022